Vissir þú Að Handverksbrugghús skapa um 200 störf

Þessi störf eru dreifð um allt land eins og sést vel á stafrænu bjórkorti hér að neðan

Bjórkort

Í Samtökum Íslenskra Handverksbrugghúsa eru 26 framleiðendur víðsvegar um Ísland eins og sjá má á meðfylgjandi korti. Einnig gefa samtökin út prentaða útgáfu af kortinu sem má nálgast hér.

AllHátíðirLöggjöfTilkynningar