Stjórn Íslenskra Handverksbrugghúsa

Stjórn handverksbrugghúsa er kosin eitt ár í senn á aðalfundi félagsins

https://handverksbrugghus.is/wp-content/uploads/2023/10/IMG_8920-e1696859318889.png

Laufey Sif Lárusdóttir

Formaður síðan 2021

Laufey Sif Lárusdóttir er formaður samtaka Íslenskra Handverksbrugghúsa síðan 2021 þegar að hún tók við af Sigurði Snorrasyni sem hafði verið formaður frá stofnun. Laufey á og rekur Ölverk Brugghús og Pizza í Hveragerði ásamt eiginmanni sínum Elvari Þrastarsyni.

Þórey Richardt Úlfarsdóttir

Þórey Richardt Úlfarsdóttir hefur setið í stjórn samtakana síðan 2022 er stofnandi og eigandi Smiðjan brugghús í vík

https://handverksbrugghus.is/wp-content/uploads/2023/10/40080774_2150693721919292_432056993964883968_n.jpeg
https://handverksbrugghus.is/wp-content/uploads/2023/10/249232931_1279963309098882_6891619850112636745_n.jpeg

Haukur Scott Hjaltalin

Haukur Scott Hjaltalin er stofnandi og eigandi Álfur brugghús.

Dagný Valgeirsdóttir

Dagný Valgeirsdóttir er ritari samtakana og hefur verið í stjórn samtakana síðan 2022 en hún er stofnandi og eigandi af brugghúsinu Öldur og Hella Bjór.

https://handverksbrugghus.is/wp-content/uploads/2017/05/team_3.jpg
https://handverksbrugghus.is/wp-content/uploads/2023/10/IMG_9071.jpeg

Halli Thorkelsson

Halli Thorkelsson hefur setið í stjórn frá stofnun samtakan en hann er stofnandi og eigandi Eimverk Distillery